Sunnudagur/Dimanche
Sunnudagar í París eru mjög ljúfir. Þá er allt lokað nema kaffihús og markaðir. Göturnar lifna við og tónlistarfólk skemmta gangandi fólki. Þetta er fullkominn dagur til að labba um fallega borgina og setjast á kaffihús með góðum vinum.
- - - - -