Lernert & Sander

Listamennirnir Lernert & Sander fóru í samstarf við stór tískuhönnunarfyrirtæki á borð við Chloé, Prada, Jil Sanders og Celine til að minnka magnið af þeim vörum sem fara til spillis og bjóða uppá möguleika til að endurnýta garnið. Mér finnst þetta snilldar hugmynd og vær alls ekki vittlaust að skoða þennan möguleika hér heima. Verum umhverfisvæn og endurnýtum!! 

- - - - -

Previous
Previous

Thursday

Next
Next

Old things