Weekend!

Skissubókin mín er að fyllast af þurrum haust laufum, ég hef ekki hugmynd hvað ég ætla að gera við þau, kannski enda þau í rustlinu, en mér finnst þau bara svo falleg. Ég fór með góðum vinkonum á Kaffihús Vesturbæjar, sem er í fimm mínútna göngu frá húsinu mínu, algjör snilld og mæli ég með þeim stað. Helgin endaði svo með því að ég seldi eina af silkiprentuðu myndunum mínum af Reykjavík, gaman gaman! :)

- - - - -

Previous
Previous

Old things

Next
Next

Indian Theatre