Áberandi trend í dag - 90's
Það er gaman að sjá 90s tískuna koma aftur. Ég tók þátt í öllum þessum trendum á sínum tíma og er það aðallega kynslóðin á eftir mér sem fylgir þessarri tísku í dag. Mér þykir nú enn sumt fallegt og þá helst bolurinn undir kjólinn, það er líka svo hentugt fyrir þær sem eru viðkvæmar fyrir upphandleggjum sínum en vilja samt skarta hlýrakjólum ;)
- - - - -