Fatahönnuður
Útskrift lokið og ég formlega orðin fatahönnuður. Átti æðisslegan útskriftar dag með fjölskyldu og bekkjarsystrum. Síðustu þrjú ár hafa verið mjög erfið, mikið þurft að fórna fyrir skólann en ég fer frá honum sátt og spennt fyrir komandi árum.
- - - - -