Lately

Ágúst mánuður var fullur af skemmtilegum tilefnum. Tvö æðissleg brúðkaup og svo fengum við bekkjarsysturnar Sögu Sigurðar til að taka myndir af fötunum sem við hönnuðum fyrir annars árs sýninguna. Næstkomandi fimmtudag munum við nokkur úr útskriftarárganginum gefa út blaðið Hanna, sem verður stútfullt af skemmtilegum greinum og myndaþáttum. Segi ykkur betur frá því síðar :)

- - - - -

Previous
Previous

Photoshoot

Next
Next

September