Lappland #2
Við ferðuðumst til Inari sem er staðsett efst á norður Finnlandi, þar fengum við að kynnast menningarheimi Samara sem var áhugavert. Ég er búin að borða mikið af hreindýrakjöti, á pizzu, í lasagna, í pastarétti ... Þetta hefur verið áhugaverð ferð, hef kynnst mörgu skrítnu, ólíkum menningarheimi, farið í margar gufur og notið þess að vera í fríi án internet. Næst Helsinki!
- - - - -