Mikki Týndur

Það er rosalega sárt að segja frá því að Mikki minn er týndur og er búinn að vera það síðan á sunnudag 29.nóvember. Það brýtur í mér hjartað að hugsa út í það að hann sé einhverstaðar fastur eða úti í kuldanum. En ég ætla ekki að gefast upp og held fast í vonina að fá krúttið mitt aftur <3

Mér þætti mjög vænt um það ef þið getið hjálpað mér að hafa augun opin fyrir Mikka, hann gæti verið einhverstaðar á vappi hér í Vesturbænum að leita sér skjóls og matar.

- - - - -

Previous
Previous

My mood

Next
Next

Textílsetrið á Blönduósi