Miðvikudagur
Ég keypti þessa fallegu kringlu í Finlandi frá flottu listamönnunum Aamu og Johan. Ég held mikið uppá hana og mér finnst líka skemmtilegt að hún sé blá og hvít eins og finnski fáninn, þótt hönnunin hafi verið innblásin af rússneskri menningu. :)
- - - - -