Friday
Ég hef mjög gaman af því að taka myndir og þá sérstaklega af fallegum hlutum og heimilum ... ég held að ég geti sagt að það sé mitt aðal áhugamál þessa dagana. Það að taka myndir á hverjum degi hefur gefið mér mikið, bæði ánægju og styrkt mig í því að verða betri. Vonandi hafið þið jafn gaman af því að skoða bloggið mitt eins og ég að blogga. Endilega ef það er eitthvað sem þið viljið koma á framfæri eða fyrirspurnir um eitthvað sem er á myndunum hjá mér, skiljið eftir athugasemd eða sendið mér póst.
Góða helgi!
- - - - -