Fimmtudagur
Það er gaman að taka myndir hér úti því birtan er svo falleg og lifir langt fram á kvöld. Heima eiga myndirnar oft til með að verða gráleitar og dimmar, sérstaklega núna þegar rignir flesta daga. Ég skal gera mitt besta að pakka sólinni með mér heim.
- - - - -