Götumarkaðir í París
Ég gæti vel vanist lífinu í París. Hér birtast útimarkaðir á götum borgarinnar nánast á hverjum degi. Það væri auðveldlega hægt að stunda markaðina og safna uppí fallegt bú. Það er svo mikill munur á mörkuðunum hér úti og heima, hér eru virkilega flottir hlutir til sölu á ekki svo mikinn pening. Stundum, bara stundum vildi ég svo mikið að litla Ísland væri ekki svona ung þjóð.
Hér erum erum við stelpurnar á götumarkaði á Belleville Boulevard, trés jolie!
- - - - -