Vegetable Print

Ég hannaði munstur út frá grænmeti. Ég valdi nokkur grænmeti sem mér fannst falleg á litin, áhugaverð í formi og tónuðu vel saman. Fyrir valinu var eggaldinn, rauðkál, rauðrófur, grænkál og þirstilhjörtu. Útkoman var svo fallegur borðdúkur.