Reindeer Coat

Fór til Rovanemi í Finnlandi á 3 vikna námskeið í leðurvinnslu á hreindýra afurði. Úrvinnsla verkefnissins var að gera flík og vann ég ásamt Solia, finnskri stelpu, þessa tvöföldu kápu úr þunnu hreindýraleðri og nýttum við einnig hreindýrafeldinn í ermarnar. Þetta var mjög lærdómsríkt og skemmtilegt verkefni. 

- - - - -