movie

Mikki þá og nú

Fyrir ári síðan fékk ég Mikka krútt í hendurnar, svo smár og reittur með sýkingu í augunum. Fyrstu nóttina okkar kom hann klifrandi uppí rúm til mín til að kúra í hálsakoti, ári seinna hefur lítið breyst. Hélt ég yrði aldrei þessi kreisí "catlady" en hann einfaldlega gerir alla daga betri <3

- - - - -