colors

Misato Suzuki

97c3bab915e7d6ec52f515237a24b57f.jpg

Ég er rosa hrifin af þessum litríku myndum eftir listamanninn Misato Suzuki. Hún er fædd í Japan en býr nú í LA, Bandaríkjunum. Litavalið er einstaklega fallegt og finnst mér skemmtilegt hversu "busy" myndirnar eru. Myndirnar fá mann til að vilja líta aftur við og spá betur í þeim. Nú er ég að vinna að næsta verkefni í teikningu og fæ ég meðal annars innblástur minn út frá þessum myndum.

- - - - -

Síðustu haust litirnir

autumn7_bjorg.jpg
autumn5_bjorg.jpg
autumn6_bjorg.jpg
autumn_bjorg.jpg

Mér finnst haustið fallegasta árstíðin. Það lifir samt allt of stutt hér heima, því oftast kemur rok og rigning og rauðu laufin farin á nokkrum dögum. 

The last colors of the autumn. It goes really fast in Iceland, so I'm going to enjoy it while it last.

- - - - -