Designers Nest

Næstkomandi miðvikudag, 10.ágúst, mun ég taka þátt í Designers Nest hönnunarkeppninni í Kaupmannahöfn. Ég er sjúklega spennt ... hlakka líka mikið til að njóta borgarinnar, þar sem það eru rúm fjögur ár síðan ég var þar síðast.

Next Wednesday, 10th of august, I will be participating in Designers Nest design competition in Copenhagen. Im very excited ... but also very excited to enjoy the city, it's been almost four years since I last visit.

- - - - -

Forrest green

Ég er mjög glöð með litavalið á brúðardressinu sem ég gerði fyrir nokkrum vikum. Þessi fallegi flösku græni er einn af mínum uppáhalds litum og tók brúðurin sig vel út í dressinu.

I was really happy that we decided to go for forrest green for the wedding outfit I made few weeks ago. This color is one of my favorite and she looked so beautiful in it. 

- - - - -

Fatahönnuður

Útskrift lokið og ég formlega orðin fatahönnuður. Átti æðisslegan útskriftar dag með fjölskyldu og bekkjarsystrum. Síðustu þrjú ár hafa verið mjög erfið, mikið þurft að fórna fyrir skólann en ég fer frá honum sátt og spennt fyrir komandi árum. 

- - - - -