London Spring

London var æði, það var vor í loftinu og mikið labbað um skemmtileg hverfi og markaði. Mér finnst það svo allt annað að skoða borgina með heimamanni heldur en sem túristi. Ég hefði líklegast farið á allt aðra staði, þá sem við sjáum á öllum London póstkortunum, en í staðin fékk ég að kynnast henni á annan hátt. Ég heillaðist af borginni, hún kom mér á óvart því ég var búin að búa mér til ímynd af henni grárri með miklu regni. Það eina sem ég get sett útá borgina eru kaldar íbúðir, sem erfitt er fyrir Íslending að venjast ;)

- - - - -