Lately

Það er orðið svo skuggalega kalt þessa dagana, ég bý í ullar selnum mínum frá Vík Prjónsdóttir, hann er algjör lifesaver! Himininn er svo fallegur þessa dagana, bleikur á morgnanna og svo má sjá glitta í græn-bláu norðurljósin á kvöldin, svo fallegt!

It's really cold here in ICEland these days and the day is getting shorter and shorter. I like the sky these days, because of all the colors ...  it's been pink early in the morning and blue green northern lights  in the evening, just beautiful!

1. Northern lights, so beautiful!  -  2. Family and coffee, good combination  -  3. School project that I was doing, these pictures are inspired from great artist Elizabeth Peyton  -  4. Me and my favorite - Sealpelt from Vík Prjónsdóttir  -  5. I did this paper art last year in school, the sewing machine used to be my great-grandmothers  -  6. Reykjavík really early in the morning - Just beautiful! 

- - - - -

Lately

1. Ég gerði mér "loksins" ferð í Bauhaus og keypti mér eitt stykki pottablóm sem gleður nú stofu mína með fersku lofti -  2. Camel á Camel finnst mér fallegt - Verndarhendur frá Vík Prjónsdóttir -  3. Fallega stofan hennar Berglindar systur, gott að fá hana í hverfið.  -  4. Ég og vinkona mín sem býr í Köben stundum það að senda hvor annarri bréf, það er svo skemmtileg stund að sitja og lesa handskrifuð bréf. Ég gróf upp gamlan blekpenna og sendi henni eitt „gamaldags“ bréf.   -  5.  Ég er loksins að sauma á sjálfan mig, í þetta skipti kápu fyrir veturinn. Hér sést Júlíana vinkona mín brillera í sníðagerð.  -  6. Íslenskt haustveður = RIGNING OG GRÁTT! Á myndinni sést lítið eins árs krútt kíkja upp úr vagninum.

- - - - -

Lately

1. Þessir flottu vettlingar eru nýtt frá Vík Prjónsdóttir, mæli með þeim fyrir veturinn!  -  2.&3. Mér finnst svo nauðsynlegt að komast út fyrir borgarmörkin í smá sveitarsælu, hér er ég með systur og börnum í Þjórsárdal  -  4. Sítrónukakan hefur verið í miklu uppáhaldi (póstur um sítrónuköku hér!)  -  5. Ágúst mánuður er svo fallegur.  -  6. Ég er búin að búa til ca. 10.000 trilljón cappuccino og latte bolla í sumar. Það gleður fólk alltaf jafn mikið að sjá lauf í bollanum sínum ... það gleður mig.

- - - - -