2019

alftir-swan-bird-iceland-reykjavik-blog

Ég tók mig langa pásu hér á síðunni minni, eins og þið sjáið var síðasti pósturinn minn sumarið 2017. Ástæðan fyrir pásunni var að ég hafi mikið að gera og minni áhuga á að eyða tíma mínum hér. Ég finn fyrir smá söknuð og langar að byrja aftur að pósta hugmyndum og myndum úr daglegu lífi.

Nú hlakka ég mest til hækkandi sólar!

- - - - -