Miðvikudagur

Mikka skott er búinn að sitja út í glugga og horfa á stóru snjókornin falla. Hann er svo mikið yndi og gerir hversdagslífið svo miklu skemmtilegra. Ég efa það ekki að allir Íslendingar séu búnir að horfa á Kattarshian, ef ekki þá er linkur inná það hér!

- - - - -