Photoshoot

myndir: Saga Sigurðar

Við bekkjarsysturnar fengum snillinginn Sögu Sigurðar til að taka nokkrar myndir af hönnun okkar frá annars árs sýningunni. Hér eru nokkrar af mínum flíkum, nema jakkinn á efstu tveimur er eftir Aldísi Rún bekkjarsystur mína. Ég er svoldið skotin í þessum myndum :) 

- - - - -