September

Þar sem Mikki er enn svo lítill og umferðin í götunni minni mjög hröð fær Mikki bara að fara út í bandi. Hann malar og situr kjurr eins og hundur þegar ég set á hann ólina. Hann er mjög forvitinn og vill oftast sitja í tröppunum og fylgjast með gangandi fólki frekar en að leika sér í garðinum.

- - - - -