Helsinki - Design Museo

Við fórum á Hönnunarsafnið í dag og sáum skemmtilega sýningu um finnska fatahönnuði. Það var mikill fjölbreytileiki í fatnaðinum sumt kannski meira „showpiece“ meðan annað klassískt og fallegt, eins og t.d. hjá meistara Samuji.

- - - - -