Thursday

image.jpg

Ég fór með tölvuna mína í viðgerð um daginn og hef því ekkert getað póstað í góða viku. Þetta er búin að vera skrítin tökvulaus vika, var bitin af ketti (ekki honum Mikka) sem endaði með sprautu og sýkingu svo að þrátt fyrir að tölvan væri ekki til staðar þá var ég gjörsamlega handlama og gat lítið gert. Tímanum var því eytt í lestur sem var ágæt tilbreyting. Vonandi fæ ég tölvuna á morgun súperhressa og tilbúna í vinnu næsta mánaðar þar sem ég er að vinna að mjög spennandi verkefni. Segi betur frá því seinna. - - - - -