Þriðjudagur

Ég er að snúa öllu við hér heima og gera allsherjar þrif og breytingar. Mikka finnst þetta mjög spennandi og eltir mig um allt, en hann þarf enn mikinn svefn og tekur sér því blund inná milli. Ég skal smella nokkrum myndum þegar þetta er allt saman klárt! :)