Last days...

Mér finnst ég vera búin að endurheimta líf mitt, skólinn að klárast og nú hef ég tíma fyrir eitthvað annað en lærdóm. Ég eignaðist lítinn kettling í síðustu viku sem hafði verið yfirgefinn af mömmunni, hann er blandaður Ragdoll og líklega af íslenskum kisa. Hann er algjör gleðigjafi, mjög kelinn og gæfur. :)

- - - - -