Helsinki

img_4.jpg

Helsinki kom á óvart, hún var snyrtileg, litrík með fallegum torgum og byggingum. Sporvagnarnir tóku okkur um hin helstu hverfi og var gaman að kíkja á matar- og flóamarkaði. Það hefði verið auðvelt að safna sér heilu iittala settunum þar sem mikið var til af því á mörkuðum borgarinnar. Ég stoppaði allt of stutt í Helsinki til þess að geta notið alls sem borgin hafði uppá að bjóða og mun ég klárlega heimsækja hana aftur.

- - - - -