Winter Wonder

Það var mjög endurnærandi að komast uppí sveit um Páskana. Umhverfið í kringum bústaðinn var allt hvítt, ósnert og fallegt. Bróðir minn er mikill kokkur og eldaði hann fyrir okkur Coq au vin (hægeldaður kjúlli í rauðvíni) sem ég var að smakka í fyrsta skipti og bragðaðist mjög vel, ummm.

Hafið það gott þessa síðustu daga Páskafrísins.

- - - - -