Gunnarsdætur

Við systurnar höfum mikinn áhuga á fallegum pósterum og hefur okkur þótt erfitt að finna slík hér á landi. Við ákvöðum því að starta litlu systra „company“ og fara að hanna litrík og falleg póster. Þetta er enn á frumstigi en fyrsti pósterinn er kominn uppá vegg og fullt af skemmtilegum hugmyndum komnar á blað.

Áhugasamir endilega sendið mér skilaboð hér! 

- - - - -