Beging stuck

Það getur verið erfitt að setjast niður og eiga hanna nýtt á hverjum degi ... ég er búin að vera frekar „stuck“ síðustu daga en loksins komin út úr vonleysinu. Það er hollt þegar hlutir ganga ekki alltaf upp og þarf maður að finna sér leiðir til að komast út úr hugarhringnum sem ásækir mann á hverjum degi. Þegar þessir dagar koma, reyni ég að breyta um umhverfi, skoða nýjan innblástur og fá ferskt álit frá vinum. Ég er spennt fyrir næstu vikum og mæli ég með að allir kíki á sýninguna okkar sem verður haldin í Hörpunni 9.apríl. 

- - - - -