Uppáhalds

Sítrónukökuna hef ég áður talað um en hún er algjör dásemd og í miklu uppáhaldi. Þrátt fyrir að kakan sé sæt á bragðið og minnir á vorið, finnst mér hún líka passa vel við páskana. Ég er algjör sökker fyrir allt sem inniheldur sítrónu og fyrir áhugasama mæli ég líka með lemon pie bar.

- - - - -