Gamalt í bland við nýtt

Mér þykir svo vænt um gömlu hlutina mína, þeir passa svo vel saman við þá nýju. Litli kisinn á neðstu myndinni er nýji fjölskyldumeðlimurinn, hann heitir Emil og var systir mín að fá hann.  Mér þykir mjög vænt um hann :) 

- - - - -