Lately

1. Ég gerði mér "loksins" ferð í Bauhaus og keypti mér eitt stykki pottablóm sem gleður nú stofu mína með fersku lofti -  2. Camel á Camel finnst mér fallegt - Verndarhendur frá Vík Prjónsdóttir -  3. Fallega stofan hennar Berglindar systur, gott að fá hana í hverfið.  -  4. Ég og vinkona mín sem býr í Köben stundum það að senda hvor annarri bréf, það er svo skemmtileg stund að sitja og lesa handskrifuð bréf. Ég gróf upp gamlan blekpenna og sendi henni eitt „gamaldags“ bréf.   -  5.  Ég er loksins að sauma á sjálfan mig, í þetta skipti kápu fyrir veturinn. Hér sést Júlíana vinkona mín brillera í sníðagerð.  -  6. Íslenskt haustveður = RIGNING OG GRÁTT! Á myndinni sést lítið eins árs krútt kíkja upp úr vagninum.

- - - - -