Moodboard making

Ég var að klára kúrs í skólanum þar sem við hönnuðum fatnað með innblástur í klassískan fatnað. Hönnunarferlið er skemmtilegt en getur líka verið mjög erfitt. Fyrstu vikurnar fara í að finna sér innblástur og er það sá tími sem þú getur leift þér mest að slakað á. Það er mjög gaman að sökkva ofan í eitthvað viðfangsefni og rannsaka hvert atriði fyrir sig. Við tekur svo skissuvinna og meiri skissuvinna. 

- - - - -