Icelandic horse

Ég notaði síðustu frídaga mína áður en skólinn byrjar á fullt og skrapp í sveitarsæluna í Þjórsárdal. Borgarbarnið ég naut þess í botn að komast í náið samband við dýrin og hittum við þessa gæfu hesta á bóndabæ rétt hjá bústaðnum.

- - - - -