Vacation in Jávea

Við fjölskyldan erum strax byrjuð að tala um að byrja að safna fyrir næstu ferð á sama stað. Þessi bær er æðisslegur og umhverfið hefur uppá svo margt að bjóða. Í gær fórum við á fallega strönd hér rétt hjá, sem minnti mig helst á fallegu ströndina í bíómyndinni Beach. Það er pínu erfitt að hugsa til þess að það styttist í rigninguna heima...  

- - - - -