Père Lachaise

PèreLachaise.jpg
PèreLachaise_.jpg
PèreLachaise2.jpg
PèreLachaise20.jpg

Það var skemmtileg upplifun að labba um Père Lachaise kirkjugarð Parísar. Lítil grafarhús á stærð við símaklefa uppröðuð óreglulega á ójafnri jörðu gerða garðinn líflegan. Jim Morrison, Oscar Wilde, Édith Piaf og fleirri frægir einstaklingar hvíla þar. Mér finnst mjög gaman að heimsækja kirkjugarða og get ég sagt að þessi er einn af þeim fallegustu sem ég hef séð hingað til.

Kirkjugarðurinn er staðsettur í 20 hvefi.

- - - - -