Shakespeare and Company

shakespearco.jpg
shakespearco2.jpg
shakespearco3.jpg

Þessi litla krúttlega bókabúð var stofnuð 1951 af Amerískum manni sem hafði flutt til Parísar með gott safn af enskum bókum. Það er sérstakur andi yfir búðinni og er hvert einasta rými vel nýtt fyrir gamlar sem nýjar bækur. Það er mjög gaman að kíkja við og næla sér jafnvel í góða bók áður en haldið er áfram að rölta um fallega hverfið sem 5. svæðið hefur uppá að bjóða. 

37 rue de la Bûcherie, í 5.hverfi.

- - - - -