Efnagötur hjá Sacre Coeur

 

sc.jpg
efnagatan.jpg

Rétt fyrir neðan Sacre Coeur eru litlar götur stútfullar af efnabúðum með algjörum gersemum. Ég uppgötvaði um daginn hversu stutt ég byggi frá Sacre Coeur svo nú hef ég lagt leið mína um efnagöturnar dag eftir dag til að erindast fyrir vinnuna og láta mig dreyma.

- - - - -