Jólafríið

Jólafríið er búið að vera notalegt, fullt af góðum mat og skemmtilegum boðum. Ég á mikið af vinum sem búa í útlöndum svo jólin eru líka full af góðum endurfundum. Mér var gefið þetta fallega súkkulaði með saltflögum um daginn, fyrir mér er það fullkomin blanda.

- - - - -