Kálprent

Ég er í spennandi print kúrs þar sem ég er að gera tilraunir með kálprentið mitt. Mér þykir silkiprentun skemmtileg og er ég strax farin að láta mig dreyma um að gera meir..

- - - - -