Sunnudagskaffi

Better Homes and Gardens new Cook Book, er gömul uppskriftabók frá ömmu minni. Fyrir nokkrum árum var verið að fara yfir gamalt dót og ákvað ég að hirða bókina því mér fannst hún svo falleg. Ég komst svo að því að þessi bók er líka algjör snilld, mjög hnitmiðuð og auðvelt að fletta upp. Ég fékk góðar vinkonur í sunnudagskaffi til að smakka fyrstu bökuna úr bókinni.

- - - - -