Wednesday

Sólin er farin að lækka á lofti og myrkrið að breiðast yfir. Mér finnst birtu skiptingin og haustlitirnir fallegir, litirnir fá nú samt ekki að lifa lengi þar sem rigningin og rokið skolar þeim í burt.

Hafið það gott í dag!

- - - - -