CLAUS - l'épicerie du petit-déjuner

image (47).jpeg
photo (14).JPG
photo (15).JPG

Þetta litla sæta kaffihús er eitt af mínum uppáhalds hér í 1.hverfi, rétt hjá vinnunni minni. Þar er mjög viðkunnalegur maður sem stendur vaktina alla daga með bros á vör og gæti ég vel trúað því að hann sé eigandinn. Kaffið er ekkert svo brjálaðslega dýrt meða við París og kökurnar to die for! 

14 rue Jean-Jaques Rousseau, 1.hverfi.

- - - - -