Inspiration: 90's minimalism

fashion-evolution-kate-moss-large-msg-128405288006.jpeg
32366887bf0fb9d24b6f567c53a91a55.jpg
minimalists-calvinklein.jpg

Naumhyggjan var ríkjandi á tíunda áratugnum. Það er gaman að skoða tíðaranda tískunnar á hverjum áratugi því hún lýsir líka vel stöðu kvenna. Á tíunda áratugnum bættist staða kvenna til auka og með þeirri stefnu hafði það mikil áhrif á tísku og stíl. Ég heillast mjög af þessum hreinleika í fatnaði og má sjá mörg einkenni hennar enn í tískunni í dag. 

- - - - -